Tónlistarframleiðsla

Við erum hljómsveitin Hættir. Við erum Gunnar Antonsson og Haukur Nikulásson og við syngjum og leikum á gítara. Með öðrum flottum græjum erum við með með hljóm eins og fullvaxin hljómsveit og getum rokkað feitt!

Við tökum að okkur alhliða tónlistarflutning, fjöldasöng, trúbadormúsík og fullútsetta danstónlist.  Það leiðist engum á balli með okkur. Við erum með hundruð laga á prógramminu okkar, þar af eru rúmlega 200 í fullútsettri danstónlist bæði íslensk og útlensk.

Við erum hljómsveit fyrir hvers kyns afmæli, árshátíðir, brúðkaup, þorrablót, dansleiki og þess háttar skemmtanir. Við erum einfaldlega besta litla bandið á landinu í dag.

Hafðu samband við okkur um leiðina að góðu skemmtikvöldi með því að hringja í okkur eða senda fyrirspurn í tölvupósti.

Gunnar Antonsson - sími 893-0510 - tölvupóstur: gant@simnet.is

Haukur Nikulásson - sími 695-2524 - tölvupóstur: haukurn@hive.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband