Færsluflokkur: Tónlist

HÆTTIR er hljómsveit fyrir hvaða hátíð sem er!

Alhliða danshljómsveit með um það bil 250 laga prógram. Besta litla bandið á markaðinum í dag fyrir árshátíð, afmæli, brúðkaup, Þorrablót og þess háttar.

Það fer enginn fýldur eftir ball hjá okkur - Við rokkum sko feitt! - Hlustið bara á "læf" upptökurnar hérna til hliðar. Við erum stöðugt að bæta lögum við lagalistann okkar.

Við erum líka hér á Facebook

Hafið samband tímanlega!

Gunnar Antonsson - sími 893-0510 - tölvupóstur: gant@simnet.is

Haukur Nikulásson - sími 695-2524 - tölvupóstur: haukurn@hive.is



Kerlingarfjöll í febrúar 2008

Hér eru nokkrir bútar sem Þórarinn Eyfjörð tók af okkur og öðrum í Kerlingarfjöllum þegar við spiluðum fyrir Henning Haraldsson og félaga hans.

Þetta var ævintýraferð og voru um 20 jeppar í þessari ferð og 50 manns. Við fórum með græjurnar og spiluðum í skálanum eftir að mannskapurinn hafði tekið hraustlega til matar síns sem var grillað lambalæri með öllu tilheyrandi. 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband